Siberian Husky in snow

Á döfinni

Yfirlit yfir viðburði sem eru á dagskrá á næstunni ásamt dagbókarfærslum um liðna viðburði, keppnir, göngur eða annað sem Siberian Express tekur sér fyrir hendur.
Skoða dagskrá og dagbók

Greinar

Í samráði við nokkra mjög færa hundaeigendur og -þjálfara höfum við tekið saman fræðsluefni sem nýtist vonandi einhverjum sem vilja fræðast um sleðahunda og sleðahundasportið.
Skoða greinar

Æfingar og keppni

Siberian Express™ æfir allan ársins hring en æfingadagskráin er breytileg eftir árstíma. Markmið okkar er að vera með vel þjálfaða og agaða hunda sem líður vel og fá gott atlæti. Þá tökum við þátt í þeim keppnum sem passa í dagskrána okkar og förum við í stærri æfingarferðir yfir vetrartímann eftir því sem aðstæður leyfa.

Bakhjarlar

Siberian Express™ liðið nýtur ómetanlegs liðsinnis bakhjarla sem styðja við starfið okkar með ríkulegum hætti. Þessi stuðningur gefur okkur færi á að halda úti sterku og vel búnu keppnisliði.

RoadID